3.8 C
Reykjavik
Laugardagur - 28. janúar 2023
Auglýsing

Sjö sóttu um tvö laus embætti dómara við Landsrétt

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Þann 19. júní 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. júlí sl.
Umsækjendur um embættin eru: 
1.   Ástráður Haraldsson, héraðsdómari
2.   Hildur Briem, héraðsdómari
3.   Jóhannes Rúnar Jóhannsson, lögmaður
4.   Jón Höskuldsson, héraðsdómari
5.   Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari
6.   Ragnheiður Bragadóttir, dómari við Landsrétt
7.   Stefán Geir Þórisson, lögmaður
Skipað verður í embættin hið fyrsta eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda um dómaraembætti hefur lokið störfum.