-1.2 C
Reykjavik
Þriðjudagur - 31. janúar 2023
Auglýsing

Öflugur jarðskjálfti við Grímsey

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img
Í nótt klukkan 04:01 mældist skjálfti 4,9 að stærð, um 12 km ANA af Grímsey. Skjálftinn fannst vel á Norðurlandi. Fjöldi eftirskjálfta hafa fylgt.

Hrina á þetta svæði eru algengar og byrjaði þessi hryna um klukkan tvö í nótt. Enginn merki um óróa. Um 200 jarðskjálftar hafa mælst í þessari hrina.