,,Sjúklegt hugarfar spillingar og græðgi“ – samráð Eimskips og Samskipa

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) telur samráð Eimskips og Samskipa eins og því er lýst í málsgögnum Samkeppniseftirlitsins til marks um sjúklegt hugarfar spillingar og græðgi. Algjört virðingarleysi stjórnenda þessara fyrirtækja fyrir samkeppnislögum og hagsmunum almennings er enn ein staðfesting þess að íslenskt viðskipta- og fjármálalíf glímir við djúpstæðan siðferðisvanda sem stöðugt grefur undan trausti í … Halda áfram að lesa: ,,Sjúklegt hugarfar spillingar og græðgi“ – samráð Eimskips og Samskipa