Vetrarfæri er á fjallvegum um norðanvert landið og full ástæða til að huga að notkun vetrardekkja. Veðurstofan er með gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir í gildi á sunnudag fyrir allt landið. Búast má við því að færð geti spillst.
Veðurpáin gerir ráð fyrir að lokun flestra vega austan Eyjafjarðar frá því kl. 8 í fyrramálið -austur á Hérað og með ströndinni um Húsavík. Meiri óvissa V-til á Norðurlandi. Harðir sviptivindar verða SA-lands, frá Markarfljóti austur á Höfn frá því upp úr hádegi.
https://gamli.frettatiminn.is/08/10/2022/haettustig-vegna-vedurs-raud-vidvorun/
Umræða