Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsbraut um klukkan tíu í morgun, ekið var á gangandi vegfarana.
Suðurlandsbraut var lokað af lögreglu og þeim slasaða ekið með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Ekki er vitað um líðan þess sem varð fyrir slysinu.
Umræða

