Þrjár konur úr Eflingu heimsóttu seðlabankastjóra til að spyrja: Eiga láglaunakonur einar að bera ábyrgð, í launakröfum sínum, á efnahagslegum stöðugleika Íslands?
,,Það er gaman að segja frá því að við eflingardruslurnar kíktum i seðlabankann í gær i heimsókn til hans Mása.
Gáfum honum gula spjaldið og sendum honum smá upplýsingar frá venjulega fólkinu.“ Segir Sigurgyða Þrastardóttir um heimsókn til seðlabankastjórans.
https://www.facebook.com/evakapitola/videos/10155770496921734/
Umræða