Íslenska lögreglan rannsakar grun um fjármálamisferli Samherja í samvinnu við Skattinn í Færeyjum. Umfjöllun verður um rannsóknina í færeyska ríkissjónvarpinu KVF, í dag:
Ítarlegur fréttaskýringaþáttur verður um málið í sjónvarpinu í Færeyjum
Posted by Kringvarp Føroya on Monday, 8 March 2021
Útgerðin fær 200 milljarða en þjóðin fær tvo – Samfélagið fær 1% arð af auðlindinni