Raforkuverðið hefur frá 2015 sveiflast frá 7 aurum til 67 aura vegna verðútjöfnunar með ESB
Orkupakki 3 hefur engin áhrif segja stjórnarþingmenn og stjórnarandstaðan sem að styður Orkupakka þrjú en einu flokkarnir sem eru á móti eru Miðflokkurinn og Flokkur fólksins. Ríkisstjórnin segir reynslu og staðreyndir norðmanna marklausan áróður til að rugla íslendinga og hræða frá því að samþykkja pakkann. Þegar Noregur lagði fyrstu sæstrengina hækkaði orkuverðið.
En hér eru staðreyndir málsins, svart á hvítu. Verð á raforku í Noregi hefur farið frá 7 aurum norskum upp í 67 norskar krónur. Norska ríkisútvarpið NRK birti grein þar sem farið er yfir hækkun raforkuverðs vegna pakkans. Upptaka þriðja orkupakkans fól í sér valdaframsal eða framsal ríkisvalds í Noregi til ESB og gerir það þá líka hér.
,,VIÐ GETUM EKKI HJÁLPAÐ YKKUR AÐ GREIÐA REIKNINGANA EN VIÐ GETUM ÚTSKÝRT AFHVERJU ÞEIR HAFA HÆKKAÐ.“ Skrifar norska ríkissjónvarpið. Raforkuverðið hefur frá 2015 sveiflast frá 7 aurum til 67 aura vegna verðútjöfnunar með ESB. Samtökin Orkan Okkar, hyggjast fara fram á þjóðaratkvæðagreislu vegna málsins.
https://www.fti.is/2019/04/08/orkupakki-3-vid-getum-sagt-nei/