Eitt mál er varðar heimilisofbeldi kom upp í liðinni viku hjá lögreglunni á Suðurlandi og er það í rannsókn með aðkomu viðeigandi félagsmálayfirvalda.
Heimilisfaðirinn reyndist með lítilsháttar áverka á kvið, mögulega af völdum eggvopns en þó óvíst um tilurð þeirra. Báðir málsaðilar skoðaðir af lækni og síðan vistaðir í fangageymslu en yfirheyrðir um málsatvik daginn eftir.
Umræða