Varla hægt að tala um samkeppni á Íslandi segir forstjóri Samkeppniseftirlitsins

Samkeppni milli kjötafurðastöðva á Norðurlandi hefur skipt miklu máli á landinu öllu en það gjörbreytist við að Kaupfélag Skagfirðinga eignast Kjarnafæði Norðlenska, segir Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins í viðtali við ríkisútvarpið. Hann segir að samkeppnin hafi veitt kjötafurðastöðvunum aðhald sem nýttist bændum til að fá betra afurðaverð og skipti líka máli fyrir neytendur. „Núna … Halda áfram að lesa: Varla hægt að tala um samkeppni á Íslandi segir forstjóri Samkeppniseftirlitsins