Alvarlegt umferðarslys á Miklubraut

Alvarlegt umferðarslys varð á Miklubraut til vesturs um hálfníuleytið í morgun Miklabraut var lokað til vesturs frá Skeiðarvogi en búið er að opna núna. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Umræða