Brot af þjóðinni eru and­víg veiðigjalda­frum­varp­inu

Aðeins 17% þjóðar­inn­ar eru and­víg veiðigjalda­frum­varp­inu sem nú er til umræðu á Alþingi, ef marka má niður­stöður nýj­ustu könn­un­ar Pró­sents. Þá er ríf­leg­ur meiri­hluti þjóðar­inn­ar hlynnt­ur frum­varp­inu, eða 69%, en 14% eru hvorki hlynnt né and­víg. Ein­ung­is í til­felli kjós­enda Sjálf­stæðis­flokks­ins mæl­ist andstaða við frum­varpið meiri en stuðning­ur. Könn­un­in var fram­kvæmd dag­ana 19. júní til … Halda áfram að lesa: Brot af þjóðinni eru and­víg veiðigjalda­frum­varp­inu