Brot af þjóðinni eru andvíg veiðigjaldafrumvarpinu
Aðeins 17% þjóðarinnar eru andvíg veiðigjaldafrumvarpinu sem nú er til umræðu á Alþingi, ef marka má niðurstöður nýjustu könnunar Prósents. Þá er ríflegur meirihluti þjóðarinnar hlynntur frumvarpinu, eða 69%, en 14% eru hvorki hlynnt né andvíg. Einungis í tilfelli kjósenda Sjálfstæðisflokksins mælist andstaða við frumvarpið meiri en stuðningur. Könnunin var framkvæmd dagana 19. júní til … Halda áfram að lesa: Brot af þjóðinni eru andvíg veiðigjaldafrumvarpinu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn