Umferðarslys á Miklubraut – vitni óskast

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Miklubraut í Reykjavík í morgun, en tilkynning um slysið barst kl. 8.35 Þar var bifhjóli ekið Miklubraut til vesturs, en á móts við Skeifuna virðist ökumaðurinn hafa misst stjórn á hjólinu, sem við það hafnaði á vegriði. Þau sem urðu vitni að slysinu eru … Halda áfram að lesa: Umferðarslys á Miklubraut – vitni óskast