Vistvænir strandveiðimenn undirbúa mótmæli gegn stjórnarandstöðunni og því málþófi sem hún hefur staðið fyrir undanfarna daga, við að verja sérhagsmuni stórútgerðarinnar og erfingja sem neita að greiða sanngjarnt gjald fyrir nýtingarrétt á auðlind þjóðarinnar.
,,Það ætti að skýrast í dag/kvöld hvort stjórnarandstaðan ætli að halda úti þessu málþófi sínu. Ef þeir ætla að þráast við, þá legg ég til að við mætum á þingpallana og verum þar sýnileg. 48 dagarnir eru í húfi
það er ótækt að minnihluti þingmanna taki sér vald til að taka þá af okkur. Ég vildi því spyrja hvaða dagur/tími henti best.
Við tilkynnum svo hvort/hvenær til aðgerða verður gripið þegar við vitum meira um þinglok.“ Segir vistvænn strandveiðimaður á vef strandveiðimanna um fyrirhuguð mótmæli gegn stjórnarandstöðunni.
Umræða