Smábátaveiðar á Íslandi – Gagnrýni og Lærdómar frá Noregi

Heiðrún Lind talskona samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi skrifaði nýlega færslu þar sem hún kastar fram gagnrýni á Norskar sjávar afurðir og segist vilja kíkja undir húddið í samanburði. En þar sem allar tilraunir til þess að ransaka heiðarlega kolefnislosun íslenska fiskiskipa flotans, þá er ekki hægt að bera það vísindalega saman við þær miklu og … Halda áfram að lesa: Smábátaveiðar á Íslandi – Gagnrýni og Lærdómar frá Noregi