,,Miðflokkurinn er orðinn stærri en við… þrátt fyrir margar hringferðir um landið og pepp-fundi í tómri Valhöll. Förum í enn eina hringferðina með Kynnisferðum! … En fyrst seljum við restina af Íslandsbanka og svo Landsvirkjun…áður en flokkurinn hverfur.“
Þetta er meðal þess sem kemur fram í grín myndbandi sem Tómas Ellert Tómasson vakti athygli á. Sjálfstæðisflokkinn hefur verið í frjálsu falli í skoðanakönnunum. Þá kemur jafnframt fram að Vinstri grænir séu falnnir og Framsóknarflokkurinn á sömu leið. Hægt er að smella á myndbandið hér að neðan.
Umræða