Strætóakreinar verða fjarlægðar af götum víðs vegar um borgina
Borgarlínunni slaufað í Berlín og stækkun á strætó-akreinakerfi Berlínar stoppað.
Guðmundur Franklín Jónsson, vekur athygli á því að borgarlínunni í Berlín hefur verið slaufað. Hún var umdeild þar eins og hér á Íslandi.
,,Á undanförnum árum hefur þróun Borgarlínu Berlínar staðið í stað, og frekari stækkun er ólíkleg á næstunni.
Reyndar er búist við að strætisvagna-akreinanetið minnki, þar sem merktar strætóakreinar verða fjarlægðar af götum víðs vegar um borgina.“ Segir Guðmundur Franklín.
Umræða