Hér er það helsta úr dagbók lögreglu klukkan 17:00 til klukkan 05:00. Þegar þetta er ritað gista tveir aðilar fangaklefa. Alls eru 29 mál bókuð í kerfum lögreglu á tímabilinu. Ásamt neðangreindu sinnti lögregla almennu eftirliti og ýmsum aðstoðarbeiðnum. Listinn er því ekki tæmandi.
- Lögreglustöð 1
- Tveir ökumenn stöðvaðir í akstri í hverfi grunaðir um akstur undir áhrifum fíknefna og/eða áfengis. Ökumenn lausir
- Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Ökumaður lausi eftir blóð sýnatöku.
- Tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108, Aðilar fluttir á bráðamóttökuna, Líðan óþekkt.
- Tilkynnt um þjófnað í hverfi 105. Málið í rannsókn.
- Lögregla var með eftirlit með lagningu ökutækja í borginni og eiga nokkrir vona á sekt vegna stöðubrota.
- Minniháttar tilkynningar, aðstoð við borgarana.
- Lögreglustöð 2
- Tveir ökumenn stöðvaðir í akstri grunaðir um akstur undir áhrifum fíknefna og/eða áfengis. Ökumenn lausir eftir blóð sýnatöku.
- Minniháttar tilkynningar, aðstoð við borgarana
- Lögreglustöð 3
- Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum fíknefna og/eða áfengis. Ökumaður lausi eftir blóð sýnatöku.
- Minniháttar tilkynningar, aðstoð við borgarana
- Lögreglustöð 4
Tilkynnt um umferðarslys í hverfi 113. Engin slys á fólki. - Minniháttar tilkynningar, aðstoð við borgarana
Umræða