Heims­met gæti hafa fallið

Heims­met gæti hafa fallið á dög­un­um þegar áhöfn­in á línu­bátn­um Vig­ur SF-80 tókst að ná tæp­lega 43 tonn­um á 18 þúsund króka í einni lögn. 200 mílur hjá mbl.is vakti athygli á málinu og þar segir. „Fólk held­ur þetta sé grín þegar ég segi frá þessu. Þetta er rétt tæp 43 tonn af stórþorski, bara … Halda áfram að lesa: Heims­met gæti hafa fallið