-
Þeim fækkar sem reykja sígarettur daglega og notkunin er mest meðal eldra fólks, en Gallup birti ítarlega skoðun á notkun ávanabindandi efna.
-
Þeim fjölgar sem nota rafrettur og notkunin er mest hjá fólki undir fertugu
-
Hlutfall þeirra sem nota nikótínpúða hefur þrefaldast og notkunin er mest hjá fólki undir þrítugu
-
Þeim fjölgar sem neyta orkudrykkja og aukningin er mest hjá fólki milli þrítugs og fertugs
Umræða