-1.2 C
Reykjavik
Þriðjudagur - 31. janúar 2023
Auglýsing

Ölvaður ökumaður með barn í bifreið, barnaverndaryfirvöldum gert viðvart

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Helstu mál lögreglu í dag voru eftirfarandi:

  • Kl 07:27 Unnar voru skemmdir á sex bifreiðum sem staðsettar voru í bifreiðageymslu í fjölbýlishúsi. Málið er í rannsókn.
  • Kl 08:59 var ökumaður stöðvaður á Breiðholtsbraut þar sem hann reyndist vera sviptur ökuréttindum. Afgreitt með sekt.
  • Kl. 08:34 Ökumaður handtekinn á Vesturlandsvegi vegna gruns um ölvunarakstur, laus að lokinni sýnatöku. Ökumaður var með barn sitt í bifreiðinni og barnaverndaryfirvöldum hefur verið gert viðvart um það.
  • Kl.09:58 Ökumaður handtekinn í Hafnarfirði vegna gruns um ölvunarakstur, laus að lokinni sýnatöku.
  • Kl. 10:10 Ökumaður handtekinn í Vogahverfinu vegna gruns um ölvunarakstur, laus að lokinni sýnatöku.