Verður siðleysinginn kærður?

Almenningur getur kært formann atvinnuvegar Alþingis sbr. 17. gr. siðareglna Alþingismanna, en það er augljóst að Þórarinn Ingi Pétursson fór á svig við 12. gr. 9. gr. og 10 gr. siðareglna þingmanna við afgreiðslu á búvörulögum sl. vor.
Sama má segja um það þegar formaðurinn mætti beint af barnum til að flytja mál sem fól í sér að kvótasetja grásleppuna, en það er vandséð að málið samræmist atvinnufrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Það er nokkuð ljóst að hátterni þingmannsins var hvorki í samræmi við 7. gr. né 5. gr. siðareglna fyrir alþingismenn.
https://www.althingi.is/thin…/hagsmunaskraning/sidareglur/
Fékk lögum breytt sem gera Kaupfélagi Skagfirðinga kleift að eignast Kjarnafæði Norðlenska
Umræða