Mikið má meirihlutinn í borginni (Samfylkingin, Píratar, VG og Viðreisn) vera stoltur og ánægður yfir frammistöðu sinni
,,Þessi marxíska/populíska hugmyndafræði er auðsjáanlega að skila sér, það er hreinlega allur rekstur að drepast við Laugaveg.
Til hamingju Dagur. Til hamingju Viðreisn sem komst í veg fyrir að borgarbúum tækist að kjósa Dag burt.
Viljum við virkilega þetta fólk til þess að stjórna landinu?“ Spyr Guðmundur Franklín Jónsson og vísar í tugi mynda, máli sínu til stuðnings um ástandið í mannlausri miðborg:
Umræða