Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi – Jarðskjálftahrinan heldur áfram

Tæplega 23.000 jarðskjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst 25. október við Þorbjörn vegna landriss. Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinunnar. Stærsti skjálfti hrinunar mældist 4,8 að stærð kl. 00:46 í gær 9 nóvember rétt vestan við Þorbjörn, og jafnframt stærsti skjálfti hrinunar. Um 500 jarðskjálftar hafa mælst frá því á miðnætti í dag, … Halda áfram að lesa: Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi – Jarðskjálftahrinan heldur áfram