Grindavíkurvegur í sundur vegna öflugs jarðskjálfta
Vegurinn til Grindavíkur er í sundur vegna öflugs jarðskjálfta en mjög öflug hrina hefur verið frá því klukkan þrjú í dag og stendur hún enn yfir. Lýsa yfir hættustigi Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhjúkagíga, norðan Grindavíkur. Skjálftar geta orðið stærri en þeir sem hafa … Halda áfram að lesa: Grindavíkurvegur í sundur vegna öflugs jarðskjálfta
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn