• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Fimmtudagur, 11. desember 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

28 verkefni hljóta styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála

Styrkþegar ásamt Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra

28 verkefni hljóta styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála

Styrkirnir voru veittir á viðburðinum Innflytjendur og samfélagið sem innflytjendaráð stóð fyrir og fór fram fyrir fullu húsi

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
10. desember 2025
in Fréttir, Innlent
A A
0

28 verkefni hafa hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála fyrir árið 2025. Óskað var eftir umsóknum um verkefni sem stuðla að:

  • Í fyrsta lagi: Virkrar notkunar tungumáls í gegnum félagslega viðburði til stuðnings við hefðbundið tungumálanám. Sérstök áhersla var lögð á verkefni fyrir ungmenni í framhaldsskóla og fullorðna.
  • Í öðru lagi: Þátttöku innflytjenda og innlendra á jafningjagrunni, m.a. með því að stuðla að lýðheilsu innflytjenda og virkri þátttöku þeirra í félagasamtökum og félagsstarfi
  • Í þriðja lagi: Verkefnum sem ætlað er að auka skilng og samkennd milli innlendra og innflytjenda á vinnustöðum eða í framhalds- og háskólum, svo sem með félagsvinaverkefnum og menningar- og tungumálabrúarsmíði.

„Verkefnin sem hlutu styrki í ár endurspegla þessi forgangsverkefni fallega. Þau spegla nýsköpun, skuldbindingu og samkennd margra stofnana og einstaklinga á þessu sviði. Hvert verkefni er skref í átt að samheldnara, opnara og réttlátara samfélagi – samfélagi þar sem allir fá tækifæri til að blómstra,“ sagði Tomasz Chrapek, formaður innflytjendaráðs.

„Það er mér mikil heiður að standa hér í dag þegar við viðurkennum og styðjum verkefni sem styrkja íslenska samfélagið og endurspegla þau gildi sem okkur þykir vænt um: Þátttöku, virðingu, jafnrétti og samkennd,“ sagði hann enn fremur.

Styrkirnir voru veittir á viðburðinum Innflytjendur og samfélagið sem innflytjendaráð stóð fyrir og fór fram fyrir fullu húsi nú í morgun í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum.

Það voru Tomasz Chrapek og Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem veittu styrkina. Alls voru veittir styrkir fyrir 70 milljónir króna og hluti eftirfarandi styrk:

Nafn verkefnis Styrkþegi Upphæð styrks
Íslenska með hreim Hola félag spænskumælandi á Íslandi 1.000.000
Kveðum saman Austan mána 1.800.000
Building Trust: Icelandic Midwives and Polish Mothers. Improving Perinatal Care Through Cultural Understanding Paulina Kołtan-Janowska 780.000
Sögubútar í Árbæ: Bútasaumssmiðja Christalena Hughmanick 2.000.000
Förum saman í leikhús! / Menjünk együtt színházba! Ungverska Menningarfélagið á Íslandi 82.000
CIRCLES OF CONNECTION – Building Bridges

through Inclusion and Neurodiversity

Rebeca Lombardo Naveros 1.900.000
Inngildingar skrefin Magnea Marinósdóttir 5.000.000
Lesum saman – í framhaldsskólum, háskólum og samfélaginu Pappírsbátur 2.000.000
Tengsl og tunga – íslenska í verki Eirð Náttúruhús 1.300.000
Gefum íslensku séns Menntaskólinn á Ísafirði 2.700.000
Samvera / Common ground Borgarbókasafn 1.800.000
Cultivating an Ecology of Belonging at the

University of Iceland

Háskóli Íslands – Sprettur 5.000.000
Immigrant Voices: Language, Belonging and Social Inclusion among East and South European Communities in Iceland Vigdísarstofnun, alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar 4.000.000
Íslenskuspor – tengsl í gegnum tungumál Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 4.500.000
Tungumál Hjartans (The Language of the heart) Mental Bytes 1.800.000
Heilbrigði á vinnustað- lýðheilsa og samfélag á
fjölmenningarlegum grunni
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar 2.300.000
Planet Laugarvatn & Social Coffee viðburðir Planet Laugarvatn 1.000.000
Viltu kaffi? Íslenskur spjallhópur fyrir íbúa með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn Reykjanesbær 2.000.000
Íslenskukennsla og stefnumótun í Mýrdalshreppi – þarfagreining og þróun leiðarvísis Mímir símenntun 4.800.000
Úkraínskir flóttamenn á Íslandi inngilding Félag heyrnarlausra 2.600.000
Icelandic Centre for Immigration Research Háskólinn á Akureyri 5.000.000
Saman í samfélagi – þátttaka á jafningjagrunni Sveitarfélagið Vogar 5.000.000
Frístundaþátttaka ungmenna á framhaldsskólaaldri

af erlendum uppruna

Akureyrarbær 5.000.000
Viltu tala íslensku við mig? Hugvit & Hönnun 2.500.000
How Do I Say It? – Icelandic in Rural Communities Þekkingarnet Þingeyinga 2.700.000
Teiknikvöld á Siglufirði Emma Sanderson 400.000
Refugee Empowerment Curriculum (REC) OMAHAI 450.000
Fjölmenningarlegt kosningakaffi Amtsbókasafnið á Akureyri 590.000

Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Vitni óskast að banaslysi

    43 deilingar
    Share 17 Tweet 11
  • Umferðaróhapp – vegi lokað

    31 deilingar
    Share 12 Tweet 8
  • Húsnæðiskaup: Vaxta- og afborgunarlaus lán frá ríkinu

    61 deilingar
    Share 24 Tweet 15
  • Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi

    40 deilingar
    Share 16 Tweet 10
  • Gjöfin sem gleður … eða ekki

    1 deilingar
    Share 0 Tweet 0
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?