,,Húrra!
Frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum var samþykkt á Alþingi rétt í þessu með öllum greiddum atkvæðum! Mikilvægri hindrun í skólakerfinu rutt úr vegi og fólk með fjölbreyttari bakgrunn fær aðgang að háskólum. Löngu tímabær breyting, sem jafnar stöðu verk- og bóknáms.“ Segir Lilja Alfreðsdóttir um nýtt frumvarp um tímabæra breytingu.
.
Húrra!
Frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum var samþykkt á Alþingi rétt í þessu með öllum greiddum atkvæðum!…Posted by Lilja Dögg Alfreðsdóttir on Tuesday, 11 May 2021
Umræða