Sigurður Fannar Þórsson var ákærður fyrir að ráða dóttur sinni bana í september s.l. og var hann ákærður fyrir manndráp í skilningi 211. grein almennra hegningarlaga.
Hún kveður á um að hver, sem sviptir annan mann lífi, skuli sæta fangelsi, ekki skemur en fimm ár, eða ævilangt.
Aðalmeðferð hófst í máli Sigurðar Fannars Þórssonar í dag og er réttað er yfir honum í héraðsdómi en þinghaldið er lokað.
Umræða