-0.2 C
Reykjavik
Þriðjudagur - 7. febrúar 2023
Auglýsing

Rúmlega 7 af 10 vilja ekki sömu ríkisstjórn aftur

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda Vinstri grænna er mótfallinn áframhaldandi stjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokk og Framsókn eftir kosningar í haust, samkvæmt skoðanakönnun sem Maskína gerði fyrir Vísi.is. Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar eru einir um að vilja halda óbreyttu stjórnarmynstri í landinu.

71 prósent kjósenda VG á móti sömu stjórn

Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vísi.is. Þar kemur fram að aðeins 29 prósent kjósenda Vinstri grænna vilja óbreytta stjórn eftir kosningar en rúmlega 70 prósent eru því mótfallin.

Tekjuhæsta fólkið er áhugasamast um óbreytta ríkisstjórn á Íslandi.