Maður handtekinn var handtekinn í Reykjavík í gærkvöldi, (hverfi 104) en hann er grunaður um að áreita börn og jafnframt var hann handtekinn vegna brota á vopnalögum.
Maðurinn bar því við að börnin hafi verið að gera bjölluat eða dyraat við heimili hans.
Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.
Umræða