Ónotaðir rafbílar hrúgast upp í bílakirkjugarði
Rétt fyrir utan Gilbert í Arizona er rafbílakirkjugarður, þar sem ein undarleg gerð farartækja hrannast upp í haugum. Myndbönd af þríhjóla rafbílum sem hent er á hauginn ganga um á netinu og eðlilega er spurt, hvers vegna verið sé að eyðileggja allan þennan fjölda af „vistvænum” farartækjum. Skýringin er einföld: Rafbílarnir voru gallaðir í framleiðslu og ekki var hægt … Halda áfram að lesa: Ónotaðir rafbílar hrúgast upp í bílakirkjugarði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn