Lögreglan á Vestfjörðum hefur kallað út björgunarsveitir frá Tálknafirði, Patreksfirði og Bíldudal til leitar í Tálknafirði. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að leitað sé að einstaklingi sem ekki hafi náðst í um tíma.
Bifreið í eigu þess sem er leitað fannst við Tálknafjörð síðdegis og miðast leitin við það svæði.
Umræða