Samskip fær frest til að greiða 4200 milljóna sekt vegna brota á samkeppnislögum

Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um kröfu Samskipa um frestun réttaráhrifa vegna ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins um brot fyrirtækisins Áfrýjunarnefndin frestar réttaráhrifum ákvörðunarinnar að því er varðar greiðslu stjórnvaldssekta, á meðan málið er til meðferðar fyrir nefndinni Áfrýjunarnefndin hafnar kröfu Samskipa um að fresta réttaráhrifum fyrirmæla um aðgerðir sem mælt er fyrir um í ákvörðuninni Samkeppniseftirlitið lauk rannsókn á … Halda áfram að lesa: Samskip fær frest til að greiða 4200 milljóna sekt vegna brota á samkeppnislögum