Uppblásnar afskriftir og ofurvextir lækka veiðigjöld um milljarða króna á ári 

Í greinunum Veiðigjöld, á árinu 2013 gerði ég grein fyrir veiðigjöldum og gagnrýndi fyrirhugaðar breytingar á lögum um þau. Eftir basl með breytt lög var tekin ákvörðun um að snúa til baka til auðlindagjalda en víkja þó frá reglum þeirra í veigamiklum atriðum, sbr greinina Veiðigjöld 2018 í kjarnanum.is. Umræða um veiðgjöld nú er tilefni til að … Halda áfram að lesa: Uppblásnar afskriftir og ofurvextir lækka veiðigjöld um milljarða króna á ári