130 ökutæki fengu akstursbann – Eftirlit og ný lög

EFTIRLITSIÐNAÐUR Eftir að nýja skoðunarhandbókin tók gildi 1. mars sl.voru 130 ökutæki sett í akstursbann í mars mánuði einum að aflokinni lögbundinni skoðun samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu og fram kemur í Morgunblaðinu. Þetta er nærri tvöföldun milli ára en 64 ökutæki voru kyrrsett í mars í fyrra. Harðara er tekið á ýmsum atriðum við skoðun … Halda áfram að lesa: 130 ökutæki fengu akstursbann – Eftirlit og ný lög