Helstu tíðindi LRH frá tímabilinu 17:00-05:00 eru þessi en 65 mál skráð í Löke, , eitthvað var um aðstoðarbeiðnir vegna veikinda og svo vegna fólks í annarlegu ástandi
Lögreglustöð 1 – Austurbær- Miðbær-Vesturbær-Seljarnarnes:
Tilkynnt um innbrot og þjófnað úr verslun í hverfi 105, afgreitt á vettvangi
Tilkynnt um krakka vera að fara inn um glugga á skóla í hverfi 104, honum ekið til síns heima
Tilkynnt um minniháttar skemmdarverk, rúðubrot í hverfi 108, gerandi ókunnur
Tilkynnt um minniháttar líkamsárás í hverfi 108, afgreitt á vettvangi
Lögreglustöð 2 – Hafnarfjörður- Garðabær- Álftanes:
Tilkynnt um reiðhjólaslys í hverfi 210, minniháttar meiðsli ekki talin þörf á flutning á slysadeild
Tilkynnt um þjófnað úr verslun og minniháttar skemmdarverk í hverfi 210, afgreitt á vettvangi
Tilkynnt um minniháttar skemmdarverk á hópbifreið í hverfi 220, gerandi ókunnur
Lögreglustöð 3 – Kópavogur- Breiðholt:
Ökumaður stöðvaður í akstri í hverfi 201 grunaður um ölvun við akstur, laus að lokinni blóðsýnatöku
Tilkynnt um líkamsárás í hverfi 203, minniháttar meiðsli vitað hver gerandi er
Lögreglustöð 4 – Grafarvogur- Mosfellsbær- Árbær:
Ökumaður stöðvaður í akstri í hverfi 201 grunaður um ölvun við akstur, laus að lokinni blóðsýnatöku