Líf eða dauði ríkisstjórnarinnar ræðst fljótlega
„Ef hinir stjórnarflokkarnir treysta sér ekki til að standa við og vinna að stjórnarsáttmálanum verður það að koma fram á allra næstu sólarhringum,“ segir formaður Framsóknarflokksins. ,,Fjölmiðar hafa mikið sóst eftir viðtölum í dag. Ég hef ekki svarað spurningum þar sem ég get ekki og vil ekki geta í hvað gerist á einstökum fundum samstarfsflokkanna. … Halda áfram að lesa: Líf eða dauði ríkisstjórnarinnar ræðst fljótlega
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn