,,Geirfinnur var myrtur í bílskúrnum heima hjá sér – Vitni horfði á drápið“

Arnþrúður Karlsdóttir ræddi við Jón Ármann Steinsson, útgefanda bókarinnar Leitin að Geirfinni eftir Sigurð Björgvinsson, í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu í dag um það sem hann telur að hafi raunverulega gerst að kvöldi 19. nóvember 1974, þegar Geirfinnur Einarsson hvarf í Keflavík. Jón Ármann segir að ný gögn og vitnisburðir styðji að Geirfinnur hafi verið … Halda áfram að lesa: ,,Geirfinnur var myrtur í bílskúrnum heima hjá sér – Vitni horfði á drápið“