Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi, ætlar sér að afhjúpa elítuna á Íslandi í tíu þáttum í myndböndum á Facebook. Hann ætlar að taka fyrir alla valdamestu menn landsins og jafnvel þá spilltustu fyrir og afhjúpa þá. Í þeirri röð að þeir valdamestu innan elítunnar verða afhjúpaðir síðast að sögn Guðmundar Franklíns. Fyrsti þátturinn birtist núna:
https://www.facebook.com/gundifranklin/videos/557266995176686/
Umræða