Lést í elds­voða við Amt­manns­stíg

Karlmaður sem var í íbúðarhúsnæði við Amtmannsstíg í miðbæ Reykjavíkur þegar eldur kviknaði þar í morgun hefur verið úrskurðaður látinn. Maðurinn var íbúi í húsinu. Slökkviliði barst útkall um eld í húsnæðinu um klukkan átta í morgun og fljótlega fylgdi tilkynning um að einstaklingur væri líklega þar inni. Hann var fljótlega fluttur á sjúkrahús. Eldur … Halda áfram að lesa: Lést í elds­voða við Amt­manns­stíg