Lést í eldsvoða við Amtmannsstíg
Karlmaður sem var í íbúðarhúsnæði við Amtmannsstíg í miðbæ Reykjavíkur þegar eldur kviknaði þar í morgun hefur verið úrskurðaður látinn. Maðurinn var íbúi í húsinu. Slökkviliði barst útkall um eld í húsnæðinu um klukkan átta í morgun og fljótlega fylgdi tilkynning um að einstaklingur væri líklega þar inni. Hann var fljótlega fluttur á sjúkrahús. Eldur … Halda áfram að lesa: Lést í eldsvoða við Amtmannsstíg
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn