Í nótt var kölluð til aðstoð frá björgunarsveitum við leit að manni sem hafði orðið viðskila við félaga sína, efst í Þjórsárdal.
Vegna aðstæðna á vettvangi var óskað eftir aðstoð frá Landhelgisgæslunni og fann áhöfn þyrlunnar manninn heilan á húfi nú í morgunsárið.
Umræða