Gefa erlendum hinsegin samtökum 150 milljónir en skera niður framlög til Ljóssins um 200 milljónir króna

Í lok september tilkynnti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, að hún hefði ákveðið að verja 150 milljónum króna til hinsegin-samtakanna Outright International á næstu 18 mánuðum. Í Spursmálum er fjárhæðin sem hér um ræðir sett í samhengi við niðurskurðartillögur í nýframlögðu fjárlagafrumvarpi. Þar er t.a.m. gert ráð fyrir því að skera niður framlög til Ljóssins, endurhæfingarmiðstöðvar … Halda áfram að lesa: Gefa erlendum hinsegin samtökum 150 milljónir en skera niður framlög til Ljóssins um 200 milljónir króna