Í hádeginu 12:34 varð jarðskjálfti af stærð 5,0 í sunnanverðu Fagradalsfjalli. Hann fannst vel á SV-horni landsins. Í dag 14. mars hafa mælst rúmlega 1400 jarðskjálftar sjálfvirkt. Stærsti skjálftinn mældist kl. 04:40 af stærð 4,2 við Fagradalsfjall. Kröftug jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga þann 24. febrúar og stendur enn yfir.
Stærstu skjálftar síðustu 48 klst
Stærð | Tími | Staður | |
---|---|---|---|
5,0 | 14. mar. 12:34:36 | 3,9 km S af Fagradalsfjalli | |
4,5 | 13. mar. 01:34:32 | 3,8 km S af Fagradalsfjalli | |
4,4 | 12. mar. 18:36:35 | 116,9 km S af Eldeyjarboða á Rneshr. |
Umræða