Árlegur kostnaður við hælisleitendur 15 milljarðar
Kostnaður við hælisleitendakerfið er kominn í um 15 milljarða króna á ári en var fyrir 13 árum á bilinu 0,5-1 milljarður. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra í hlaðvarpsþættinum Þjóðmálum nýverið. Hlusta má á viðtalið hér. „Þetta er algjörlega óásættanlegt. Við erum ekki að setja þennan pening í … Halda áfram að lesa: Árlegur kostnaður við hælisleitendur 15 milljarðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn