Ríkið leitar að horfnum fiski fyrir kvótaþega og veðhafa – Veðin finnast ekki

Bankarnir tóku veð í sameign þjóðarinnar – ,,Hefðu alveg eins getað tekið veð í ,,Norðurljósunum” Fyrir nokkrum árum var ekki einn stakur makríll á fiskimiðunum við Ísland, en svo breyttust hafstraumar og hitastig, og hér fylltist allt af makríl, og auðvitað var kvótahöfum umsvifalaust gefinn kvóti ,,af sínum mönnum.“ Auðvitað þurfti svo að veðsetja uppsjávarkvótann … Halda áfram að lesa: Ríkið leitar að horfnum fiski fyrir kvótaþega og veðhafa – Veðin finnast ekki