Hundruð eldislaxa gætu verið í Haukadalsá
Fiskifræðingur fann fjöldi eldislaxa á stuttum kafla í Haukadalsá í Dölunum við Breiðafjörð í nótt eftir að tilkynnt var um að slíkur lax hafði veiðst. Hann segir stöðuna alvarlega. Fjallað er ítarlega um málið hjá ríkisútvarpinu og þar segir: ,,Eldislax veiddist í ánni í gær, veiðimennirnir áttuðu sig ekki á gerð fisksins, deildu mynd af … Halda áfram að lesa: Hundruð eldislaxa gætu verið í Haukadalsá
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn