,,Það sem ég tel að nægi öðrum ætti að nægja mér” – Launin hækkað um mörg hundruð prósent

Margrét Ásgeirsdóttir kennari, rifjar upp launaþróun ráðherra og þingmanna sem hafa hækkað um mörg hundruð prósent. Fyrst með aðkomu Kjararáðs og síðar með prósentuhækkunum í stað krónutöluhækkunar með þaki. Þingfararkaup var lengst af miðað við kennaralaun. Byrjunarlaun væru í dag um 500.000 kr. og nefndarstörf, eins og fundir og undirbúningur hjá kennurum, hluti af stafinu. … Halda áfram að lesa: ,,Það sem ég tel að nægi öðrum ætti að nægja mér” – Launin hækkað um mörg hundruð prósent