Egill greiddi 17.776 krónur fyrir klukkustund í bílastæðagjald

,,Hinn furðulegi bílastæðafrumskógur. Klukkutími undir Hafnartorgi – tími eins viðtals – varð að 17.776 krónum í bílastæðagjald.“ Segir Egill Helgason á facebook síðu sinni um ótrúlega hátt bílastæðagjald. Egill Helgason er langt frá því að vera einn um að undrast þessi háu gjöld því daglega berst fjöldi kvartana til Neytendasamtakanna og FÍB vegna ósanngjarnra bílastæðafyrirtækja … Halda áfram að lesa: Egill greiddi 17.776 krónur fyrir klukkustund í bílastæðagjald