• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Laugardagur, 30. september 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Útgerðarmenn smábáta hafna kvótakerfi sjávarútvegsráðherra

ritstjorn by ritstjorn
14. desember 2020
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Tillaga Kristjáns Þórs Júlíussonar var kolfelld

Smábátasjómenn höfnuðu hugmyndum sjávarútvegsráðherra um að grásleppuveiðar verði settar inn í kvótakerfið á aðalfundi félagsins á föstudag. Umræður um hugmynd ráðherrans og frumvarpsdrög voru rædd á fundi Landssambands smábátaeigenda hvort rétt væri að taka upp kvóta við grásleppuveiðar. 

Tillagan sjávarútvegsráðherrans Kristjáns Þórs Júlíussonar var kolfelld í atkvæðagreiðslu með 27 atkvæðum aðildarfélaga gegn 16 og 3 sátu hjá. Örn Pálsson segir þetta vera kristalskýra niðurstöðu aðalfundarins og eðlilegt sé að farið sé eftir vilja félagsmanna á Íslandi.

Discussion about this post

  • Ung kona fannst látin við smábátahöfnina

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Spilling? Nei, nei, þetta er Ísland“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • 84 milljónir eða 215 milljónir – ,,Ekkert annað en opinber glæpastarfsemi“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Lægð suður af Reykjanesi – Gul viðvörun vegna veðurs

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Krýsu­vík­ur­vegur lokaður vegna um­ferðaró­happs

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?