Milljarðar úr vara- og neyðarsjóði greiddir til hælisleitenda og Evrópuráðsfundarins

Varasjóðurinn sérstaklega fyrir tjón vegna náttúruhamfara –Sjóðurinn nánast tómur núna Það vakti athygli margra að settur yrði sérstakur skattur á fasteignaeigendur í landinu til að fjármagna útgjöld vegna eldgosa og náttúruhamfara. Sérstakur varasjóður er til sem á að nota til slíkra verka og var settur 34 og hálfur milljarður á árinu í þann sjóð. Þegar … Halda áfram að lesa: Milljarðar úr vara- og neyðarsjóði greiddir til hælisleitenda og Evrópuráðsfundarins